1. Hverjir koma til greina

Meginregla

Réttur til þátttöku byggist á gjaldgengi verkefnisins og tímaramma þess, að farið sé að lögum og þeim leiðbeiningum fylgt sem varða verkefnið. Öll verkefni skulu vera hrein viðbót við aðra skógrækt og uppfylla kröfur um varanleika og mælanleika.

Í þessum kafla:

1.1 Helstu áfangar verkefna
1.2 Gjaldgeng verkefni
1.3 Gjaldgeng skógræktarsvæði
1.4 Farið að lögum

1.5 Verkefni samræmist opinberri skógræktarstefnu
1.6 Viðbót