Ábyrgðaraðilar verkefna skulu tryggja að framkvæmd þeirra og rekstur sé unninn af fagmennsku og skilvirkni. Tryggja skal gagnsæi með því að afla upplýsinga og miðla þeim um framvindu og kolefnisbindingu verkefna.
2.1 Skuldbindingar landeigenda og verkefnastjóra
2.2 Ræktunaráætlun
2.3 Öryggi og varanleiki
2.4 Samráð og opinbert skipulag
2.5 Vöktun
2.6 Skráning og komið í veg fyrir tvítalningu
2.7 Kolefnisbókhald og skýrslugjöf